fortíðarvandi

Ég er að vinna hérna með einum breta sem er ansi skemmtilegur. Hann sagði mér allt í einu í gær ástæðuna fyrir því af hverju hann væri svona skrítinn:

"when I was little my hair caught on fire, and my mother had to put out the fire with a baseball bat."

Ansi skondið.

Lifið heil.

Arnar Thor

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Ég var hér...
Rúnabrúna
Addý Guðjóns sagði…
Hahahahahahahahahhahahahaha... Spurning hvort hún hafi lært þetta bragð á skyndihjálparnámskeiði?
Kveðjur úr sultunni.

Vinsælar færslur